Sameining Skagfirðinga í eitt sveitarfélag hafi fleiri kosti en galla.

Samstarfsnefnd, sem sveitarstjórnir Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar skipuðu til að kanna kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna hefur skilað áliti sínu, þar sem hvatt er til sameiningar.

Drög að öllum minnisblöðum nú aðgengileg