Eitt sveitarfélag í Skagafirði

Íbúar Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa samþykkt sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí næstkomandi og tekur sameinað sveitarfélag gildi 15 dögum síðar.

Niðurstöður skuggakosninganna

Kjósendur í einangrun athugið

Þau sem eru í einangrun að fyrirmælum sóttvarnayfirvalda, geta beint óskum um kosningu utan kjörfundar til sýslumanns.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Minnt er á atkvæðagreiðslu utankjörfundar hjá sýslumanni. Kjósendur í einangrun geta fengið leiðbeiningar hjá sýslumanni.

Fjörugur íbúafundur í Héðinsminni

Rúmlega 100 manns sóttu íbúafund í Héðinsminni 8. febrúar.

Kjörstaðir sameiningarkosninga 19. febrúar

Laugardaginn 19. febrúar fara fram kosningar um sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Skagfirðingar athugið. Breytt fyrirkomulag íbúafunda um sameiningarmál

Í ljósi óhagstæðs veðurs og takmarkaðrar skráningar á staðfundi hefur verið ákveðið að aflýsa fundum í Miðgarði, á Hofsósi og á Sauðárkróki.

Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar

Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar í eitt sveitarfélag er nú aðgengilegur á vefnum, en honum er einnig dreift samhliða Feyki.

Kjörskrár vegna sameiningarkosninga 19. febrúar 2022

Kjörskrár liggja frammi á skrifstofum hlutaðeigandi sveitarfélaga öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma fram að kjördegi.

Íbúafundum 7. og 8. febrúar- AFLÝST

Í ljósi óhagstæðs veðurs og takmarkaðrar skráningar á staðfundi hefur verið ákveðið að aflýsa fundum í Miðgarði, á Hofsósi og á Sauðárkróki.