Niðurstöður skoðanakönnunar um nafn á sameinuðu sveitarfélagi

Valið milli þriggja heita

Íbúar munu velja á milli heitanna Hegranesþing, Skagafjörður og Sveitarfélagið Skagafjörður í ráðgefandi skoðanakönnun sem fer fram samhliða sveitarstjórnarkosningum, þann 14. maí.