Kjósendur í einangrun athugið

Þau, sem að fyrirmælum sóttvarnayfirvalda eru í einangrun fram yfir kjördag, geta beint óskum um kosningu til sýslumanns fram til kl. 13:00 þann 19. febrúar nk. Beiðni um kosningu skal fylgja staðfesting sóttvarnayfirvalda á því að einangrun vari fram yfir kjördag.

Ósk um kosningu utan kjörfundar er hægt að senda á netfangið nordurlandvestra@syslumenn.is 

Beiðni um kosningu skal fylgja staðfesting sóttvarnayfirvalda á því að einangrun vari fram yfir kjördag.