Kynningarmyndbönd

Kynning tillögu um sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar er hafin. Á Facebook síðu verkefnisins, Skagfirðingar sameiningarverkefni, er hægt að sjá stutt kynningarmyndbönd og nálgast upplýsingar um verkefnið. Gert er ráð fyrir að kynningarfundum sem fram fara í febrúar verði einnig streymt á þeirri síðu. Við hvetjum Skagfirðinga til að líka við síðuna og fylgjast vel með. 

https://www.facebook.com/Skagfirdingar

Opnunarmyndband

Stjórnsýsla