Minnisblöð um málaflokka komin á vefinn

Samstarfsnefnd hefur birt fyrstu minnisblöð um þá málaflokka sem hafa verið til umræðu. Íbúar eru hvattir til að kynna sér þau fyrir samráðsfundi sem fara fram 26. október. 

Lagt var mat á núverandi stöðu og hvaða áhrif möguleg sameining gæti haft á viðkomandi málaflokk. Minnisblöð nefndarinnar eru aðgengileg hér .