Skagfirðingar athugið. Breytt fyrirkomulag íbúafunda um sameiningarmál

Í ljósi óhagstæðs veðurs og takmarkaðrar skráningar á staðfundi hefur verið ákveðið að aflýsa fundum í Miðgarði, á Hofsósi og á Sauðárkróki.

Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar

Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar í eitt sveitarfélag er nú aðgengilegur á vefnum, en honum er einnig dreift samhliða Feyki.

Kjörskrár vegna sameiningarkosninga 19. febrúar 2022

Kjörskrár liggja frammi á skrifstofum hlutaðeigandi sveitarfélaga öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma fram að kjördegi.

Íbúafundum 7. og 8. febrúar- AFLÝST

Í ljósi óhagstæðs veðurs og takmarkaðrar skráningar á staðfundi hefur verið ákveðið að aflýsa fundum í Miðgarði, á Hofsósi og á Sauðárkróki.

728 milljónir króna úr Jöfnunarsjóði hraða uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar og meirihluti sveitarstjórnar Akrahrepps hafa báðar samþykkt viljayfirlýsingu um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð.

Viðmiðunardagur kjörskrár 29. janúar

Allir flutningar á lögheimili á milli og innan sveitarfélaga þurfa að berast Þjóðskrá í síðasta lagi 29. janúar.

Auglýsing sýslumanns um utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Auglýsinguna má finna á syslumenn.is, á huni.is og feykir.is.

Kynningarmyndbönd

Kynning tillögu um sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar er hafin. Fyrstu myndbönd hafa verið birt á Facebook síðu verkefnisins og eru aðgengileg hér.

Skráning námsmanna á kjörskrá vegna atkvæðagreiðslna um sameiningar sveitarfélaga

Námsmenn á Norðurlöndunum sem vilja verða teknir á kjörskrá í atkvæðagreiðslu vegna sameininga sveitarfélaga geta sótt um hjá Þjóðskrá.

Utankjörfundaratkvæðagreiðslur hafnar