Kosið um sameiningu 19. febrúar

Atkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar fer fram laugardaginn 19. febrúar í báðum sveitarfélögunum.

Sameining Skagfirðinga í eitt sveitarfélag hafi fleiri kosti en galla.

Samstarfsnefnd, sem sveitarstjórnir Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar skipuðu til að kanna kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna hefur skilað áliti sínu, þar sem hvatt er til sameiningar.

Drög að öllum minnisblöðum nú aðgengileg

Upptökur og önnur gögn frá samráðsfundum

Hér má nálgast kynningarefni frá samráðsfundum sem fóru fram 26. október.

Íbúafundir um sameiningarviðræður

Á fundunum verður kynning á stöðu verkefnisins og umfjöllun um stöðu málaflokka í starfsemi sveitarfélaganna og mögulegar breytingar ef til sameiningar kemur. Samstarfsnefndin hvetur íbúa til þess að mæta, kynna sér málin og koma sínum sjónarmiðum á framfæri.

Minnisblöð um málaflokka komin á vefinn

Samstarfsnefnd hefur birt fyrstu minnisblöð um þá málaflokka sem hafa verið til umræðu. Íbúar eru hvattir til að kynna sér þau fyrir samráðsfundi sem fara fram 26. október.

Vinna samstarfsnefndarinnar í fullum gangi

Líflegir íbúafundir í Skagafirði