ÁHERSLUR GAGNVART RÍKI OG ÞINGI

Áhersluatriði, tækifæri og framtíðarsýn mögulega sameinaðs sveitarfélags hafa verið rædd í samstarfsnefnd. Lagt var mat á tækifæri og áherslur svæðisins auk verkefna sem að mati nefndarinnar ættu að vera í forgangi gagnvart ríki og þingi.

Drög að minnisblaði til umræðu á samráðsfundi með íbúum 26. október 2021.