FRÆÐSLU- OG FÉLAGSÞJÓNUSTA

Lagt hefur verið mat á núverandi stöðu fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélaganna og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Undir málaflokkinn heyra rekstur fræðslustofnana, félagsþjónusta, barnavernd og þjónusta við fatlað fólk.

Drög að minnisblaði til umræðu á samráðsfundi með íbúum 26. október 2021