FRÍSTUNDIR OG MENNINGARMÁL

Lagt hefur verið mat á núverandi stöðu frístunda- og menningarmál sveitarfélaganna og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Undir málaflokkinn heyra frístundastarf barna, ungmenna og eldri borgara, rekstur menningarstofnanna, félagsstarfsemi og viðburðir.

Drög að minnisblaði til umræðu á samráðsfundi með íbúum 26. október 2021