SKIPULAGS- OG UMHVERFISMÁL

Lagt hefur verið mat á núverandi stöðu skipulags- og umhverfismála sveitarfélaganna og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Undir málaflokkana heyra m.a. skipulags- og byggingarmál, veitumál og sorpmál.

Drög að mbl. skipulags- og umhverfismála