Líflegir íbúafundir í Skagafirði

Líflegir íbúafundir fóru fram í Skagafirði þann 26. ágúst. Fundirnir voru haldnir í Miðgarði og í Héðinsminni.  Á fundinum var skýrsla um könnun á sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar kynnt. Bæði var hægt að mæta á fundinn og fylgjast með í streymi. 

Upptaka frá fundinum er aðgengileg á facebook síðu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

 

.