Niðurstöður skoðanakönnunar um nafn á sameinuðu sveitarfélagi

Valið milli þriggja heita

Íbúar munu velja á milli heitanna Hegranesþing, Skagafjörður og Sveitarfélagið Skagafjörður í ráðgefandi skoðanakönnun sem fer fram samhliða sveitarstjórnarkosningum, þann 14. maí.

Innviðaráðherra staðfestir sameiningu Skagfirðinga

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Hugmyndasöfnun fyrir val á heiti á sameinað sveitarfélag stendur til 7. apríl.

Eitt sveitarfélag í Skagafirði

Íbúar Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa samþykkt sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí næstkomandi og tekur sameinað sveitarfélag gildi 15 dögum síðar.

Niðurstöður skuggakosninganna

Kjósendur í einangrun athugið

Þau sem eru í einangrun að fyrirmælum sóttvarnayfirvalda, geta beint óskum um kosningu utan kjörfundar til sýslumanns.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Minnt er á atkvæðagreiðslu utankjörfundar hjá sýslumanni. Kjósendur í einangrun geta fengið leiðbeiningar hjá sýslumanni.

Fjörugur íbúafundur í Héðinsminni

Rúmlega 100 manns sóttu íbúafund í Héðinsminni 8. febrúar.

Kjörstaðir sameiningarkosninga 19. febrúar

Laugardaginn 19. febrúar fara fram kosningar um sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.