Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar

Kynningarbæklingur varðandi kosningu um sameiningu Akrahrepps og Skagafjarðar í eitt sveitarfélag er nú aðgengilegur á vefnum, en honum er einnig dreift samhliða Feyki. Bæklingurinn er byggður á vinnu samstarfsnefndarinnar og samráði við íbúa með aðkomu sérfræðinga og fagaðila sem hafa sérstaka þekkingu á þeim málum sem voru til umfjöllunar.
 
Bæklingurinn er aðgengilegur hér.